Endilega deildu okkur
Wired birti nýlega áhugaverða grein um lesblindu meðal hönnuða. Grein Wired fjallar um hve algengt sé að lesblindir hönnuðir séu uppfullir af frumlegum hugmyndum og búi yfir hæfileikum til þess að sjá hluti frá óvæntu sjónarhorni.
https://www.wired.com/2016/08/dyslexic-designers-just-think-different-maybe-even-better/