Category Archives: Frétt

Vinningstölur 2019. Jólahappdrætti

Kæru félagsmenn velunnarar og vinir nú er búið að draga í jólahappdrættinu 2019. Viðtökur voru mjög góðar og seldust allir 1200 miðarnir á tímabilinu 6. Nóv. til 18. Des. 2019. Við þökkum öllum veittan stuðning og óskum ykkur gleði og friðar á nýju ári. Hér eru svo tölurnar sem dregnar voru út klukkan 12.00 […]

Read More

Fjáröflun

Félagið er ekki á fjárlögum og reiðir sig því á styrki frá samtökum, fyrirtækjum og einstaklingum. Félagið fer reglulega í fjáraflanir til að standa undir starfi félagsins og til að geta unnið að hagsmunum lesblindra.

Read More