Vel sóttur fyrirlestur um snjalltæki
Félagið hélt vel sóttan fyrirlestur um hvernig snjalltæki nýtast lesblindum mánudaginn 18.des. Fyrirhugað er að halda námskeið um efnið vorið 2018 https://www.facebook.com/events/1780640748895140/
Félagið hélt vel sóttan fyrirlestur um hvernig snjalltæki nýtast lesblindum mánudaginn 18.des. Fyrirhugað er að halda námskeið um efnið vorið 2018 https://www.facebook.com/events/1780640748895140/
Tækni sem nýtist lesblindum og líka öllum hinum. Magnað http://www.mbl.is/frettir/taekni/2017/10/04/islensk_tunga_i_sima_fra_google_2/
Wired birti nýlega áhugaverða grein um lesblindu meðal hönnuða. Grein Wired fjallar um hve algengt sé að lesblindir hönnuðir séu uppfullir af frumlegum hugmyndum og búi yfir hæfileikum til þess að sjá hluti frá óvæntu sjónarhorni. https://www.wired.com/2016/08/dyslexic-designers-just-think-different-maybe-even-better/
Hvernig setja á upp íslenskar raddir fyrir Android tæki. Hér má sjá myndband sem leiðbeinir hvernig á að setja upp íslenskar raddir fyrir Android kerfi. Fleiri skemmtileg og fróðleg myndskeið má finna á síðu félagsins á YOUTUBE